Bökuð paprika með hakki og blómkálsgrjónum 29. júlí 2014 18:00 Heilsutorg Sólveig á Heilsutorgi deildi þessari uppskrift með Vísi. „Hér á bæ var þessi æði og þræl holli hakkréttur. Með þessu fékk fjölskyldan spelt spagetti. En ég fór aðeins aðra leið og fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum með 1 tsk af nýja camembert smurostinum ofan á. Hakkréttur 1 pakki gott nautahakk (um 500 g) 1 rauð paprika 1 rauðlaukur 1 sellerí stöngull 4 gulrætur 4 hvítlauksrif 1/2 rautt chilli (eða eftir smekk) lófafylli af ferskri steinselju 1 dós niðursoðnir tómatar (450 g) 1/2 dós vatn (mæli í dósinni undan tómötunum) salt - pipar - creola krydd (eða krydd eftir smekk ... flott að nota ítalskt) Aðferð: Byrja á að merja saman hvítlauk, chilli og steinselju. Skera allt grænmetið smátt. Þá er að steikja grænmetið (má alveg nota olíu ég er með þannig pönnu að þess þarf ekki) Bæta kryddblöndunni við og steikja vel saman. Færa svo grænmetið yfir í góðan pott. Þá er að steikja kjötið, krydda eftir smekk. Bæta svo kjötinu saman við grænmetið. Þá er tómötum og vatninu bætt við. Sjóða vel saman og krydda eftir smekk. Blómkálsgrjón:Skera blómkálið niður í matvinnsluvél. Notið aðeins blómin ekki stilkana. Þá er vinna í grjón í vélinni. Ekki of fín því þá verða grjónin römm. Setjið í pott með sjóðandi salt vatni og sjóðið í 3 mínútur. Sett í sigti og hver einast vatnsdropi látinn að leka úr. Hver einn og einasti...Paprikan:Opna paprikuna með því að skera ofan af henni. Setjið paprikuna inn í ofn og bakið. Setjið fyllinguna inn í paprikuna. Setja inn í ofn í smá stund og bakið allt saman. Alveg í lokin má bæta við smá smurosti. Síðan er bara að skera þetta niður og stappa ostinum saman við. Blómkál Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi deildi þessari uppskrift með Vísi. „Hér á bæ var þessi æði og þræl holli hakkréttur. Með þessu fékk fjölskyldan spelt spagetti. En ég fór aðeins aðra leið og fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum með 1 tsk af nýja camembert smurostinum ofan á. Hakkréttur 1 pakki gott nautahakk (um 500 g) 1 rauð paprika 1 rauðlaukur 1 sellerí stöngull 4 gulrætur 4 hvítlauksrif 1/2 rautt chilli (eða eftir smekk) lófafylli af ferskri steinselju 1 dós niðursoðnir tómatar (450 g) 1/2 dós vatn (mæli í dósinni undan tómötunum) salt - pipar - creola krydd (eða krydd eftir smekk ... flott að nota ítalskt) Aðferð: Byrja á að merja saman hvítlauk, chilli og steinselju. Skera allt grænmetið smátt. Þá er að steikja grænmetið (má alveg nota olíu ég er með þannig pönnu að þess þarf ekki) Bæta kryddblöndunni við og steikja vel saman. Færa svo grænmetið yfir í góðan pott. Þá er að steikja kjötið, krydda eftir smekk. Bæta svo kjötinu saman við grænmetið. Þá er tómötum og vatninu bætt við. Sjóða vel saman og krydda eftir smekk. Blómkálsgrjón:Skera blómkálið niður í matvinnsluvél. Notið aðeins blómin ekki stilkana. Þá er vinna í grjón í vélinni. Ekki of fín því þá verða grjónin römm. Setjið í pott með sjóðandi salt vatni og sjóðið í 3 mínútur. Sett í sigti og hver einast vatnsdropi látinn að leka úr. Hver einn og einasti...Paprikan:Opna paprikuna með því að skera ofan af henni. Setjið paprikuna inn í ofn og bakið. Setjið fyllinguna inn í paprikuna. Setja inn í ofn í smá stund og bakið allt saman. Alveg í lokin má bæta við smá smurosti. Síðan er bara að skera þetta niður og stappa ostinum saman við.
Blómkál Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira