Tekjur Íslendinga - Listamenn Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2014 12:28 Kristinn, Ragnar, Bragi, Egger og Megas. Myndir/Vísir Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandiListamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari – 3.203 þúsund krónur á mánuði. Bragi Valdimar Skúlason, Baggalúti – 1.691 þúsund krónur á mánuði. Magnús Þór Jónsson eða Megas, tónlistarmaður – 1.241 þúsund krónur á mánuði. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður – 1.106 þúsund krónur á mánuði. Eggert Pétursson, myndlistarmaður – 1.086 þúsund krónur á mánuði. Sigurður Flosason, saxófónleikari – 1.053 þúsund krónur á mánuði. Jón kalmann Stefánsson, rithöfundur – 990 þúsund krónur á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari – 961 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón B. Sigurðsson eða Sjón, rithöfundur – 950 þúsund krónur á mánuði. Þráinn Bertelsson, fv. alþingismaður og rithöfundur – 899 þúsund krónur á mánuði. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandiListamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari – 3.203 þúsund krónur á mánuði. Bragi Valdimar Skúlason, Baggalúti – 1.691 þúsund krónur á mánuði. Magnús Þór Jónsson eða Megas, tónlistarmaður – 1.241 þúsund krónur á mánuði. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður – 1.106 þúsund krónur á mánuði. Eggert Pétursson, myndlistarmaður – 1.086 þúsund krónur á mánuði. Sigurður Flosason, saxófónleikari – 1.053 þúsund krónur á mánuði. Jón kalmann Stefánsson, rithöfundur – 990 þúsund krónur á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari – 961 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón B. Sigurðsson eða Sjón, rithöfundur – 950 þúsund krónur á mánuði. Þráinn Bertelsson, fv. alþingismaður og rithöfundur – 899 þúsund krónur á mánuði.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24
Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17
Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33
Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44