Hilmar Örn gerði ógilt í öllum köstum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2014 10:47 Vísir/Helgi Björnsson Hilmar Örn Jónsson gerði ógilt í öllum þremur köstunum sínum í úrslitum sleggjukasts á HM U-19 ára í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Hilmar var fyrirfram talinn einn sigurstranglegasti keppandinn en hann náði sér ekki á strik að þessu sinni. Tólf kepptu til úrslita og þeir átta sem áttu lengstu köstin að þremur umferðum loknum fengu þrjú köst til viðbótar. Hilmar hefði þurft að kasta tæplega 74 m til þess en Íslandsmet hans í flokki 18-19 ára er 76,51 m.Ashraf Arngad Elseify frá Katar hafði mikla yfirburði í keppninni í nótt og kastaði 84,71 m. Hann var sá eini sem kastaði yfir 80 m í nótt og gerði það í öllum sex tilraununum sínum. Ungverjinn Bence Pasztor varð annar með 79,99 m og Ilya Terentyev frá Rússlandi þriðji með 76,31 m. Elseify á heimsmet nítján ára og yngri í greininni en það er 85,57 m og var sett í Barcelona fyrir tveimur árum. Kastið í nótt var svo það næstbesta frá upphafi í greininni. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson gerði ógilt í öllum þremur köstunum sínum í úrslitum sleggjukasts á HM U-19 ára í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Hilmar var fyrirfram talinn einn sigurstranglegasti keppandinn en hann náði sér ekki á strik að þessu sinni. Tólf kepptu til úrslita og þeir átta sem áttu lengstu köstin að þremur umferðum loknum fengu þrjú köst til viðbótar. Hilmar hefði þurft að kasta tæplega 74 m til þess en Íslandsmet hans í flokki 18-19 ára er 76,51 m.Ashraf Arngad Elseify frá Katar hafði mikla yfirburði í keppninni í nótt og kastaði 84,71 m. Hann var sá eini sem kastaði yfir 80 m í nótt og gerði það í öllum sex tilraununum sínum. Ungverjinn Bence Pasztor varð annar með 79,99 m og Ilya Terentyev frá Rússlandi þriðji með 76,31 m. Elseify á heimsmet nítján ára og yngri í greininni en það er 85,57 m og var sett í Barcelona fyrir tveimur árum. Kastið í nótt var svo það næstbesta frá upphafi í greininni.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41
Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn