Lofa sól og blíðu á Ísafirði um verslunarmannahelgina Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 25. júlí 2014 20:00 Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Mótshaldarar lofa góðu stuði og segja drulluna í ár vera einstaklega góða. „Þetta er búið að vera blautt sumar, þannig að við eigum von á góðri drullu,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans í ár. En hvað er svona skemmtilegt við Mýrarboltann? „Þetta er nú eiginlega rannsóknarefni. Ef þú ferð til dæmis á leikskóla og sérð krakka vera að drullumalla í pollum, þeim finnst það rosalega gaman. Ég held að það sé eitthvað í eðli okkar, það að vera í svona drullumalli, það er ógeðslega gaman,“ segir Jóhann. En Mýrarboltinn er ekki bara stanslaus átök, þetta er líka góð skemmtun? „Já heldur betur. Stemningin hérna á svæðinu er rosalega góð. Fólk heldur kannski að það þurfi að vera í einhverju toppformi eða kunna að spila fótbolta, en það er ekki rétt. Við höfum fengið hingað fólk sem hefur aldrei snert fórbolta á ævinni, og það hefur hamast í drullunni og skemmt sér stórkostlega,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki Mýrarboltans í ár. Það stefnir því allt í stórskemmtilegt Evrópumeistaramót í Mýrarbolta um verslunarmannahelgina. En þá er það bara stóra spurningin - hvernig er veðurspáin? „Jú við erum búnir að fylgjast mjög vel með langtímaspánni. Okkur sýnist besta veðrið vera hér,“ segir Jón Páll. „Já, og svo er skítaveður í Heimaey,“ segir Jóhann Bæring, í gamansömum tón. Mýrarboltinn Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Mótshaldarar lofa góðu stuði og segja drulluna í ár vera einstaklega góða. „Þetta er búið að vera blautt sumar, þannig að við eigum von á góðri drullu,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans í ár. En hvað er svona skemmtilegt við Mýrarboltann? „Þetta er nú eiginlega rannsóknarefni. Ef þú ferð til dæmis á leikskóla og sérð krakka vera að drullumalla í pollum, þeim finnst það rosalega gaman. Ég held að það sé eitthvað í eðli okkar, það að vera í svona drullumalli, það er ógeðslega gaman,“ segir Jóhann. En Mýrarboltinn er ekki bara stanslaus átök, þetta er líka góð skemmtun? „Já heldur betur. Stemningin hérna á svæðinu er rosalega góð. Fólk heldur kannski að það þurfi að vera í einhverju toppformi eða kunna að spila fótbolta, en það er ekki rétt. Við höfum fengið hingað fólk sem hefur aldrei snert fórbolta á ævinni, og það hefur hamast í drullunni og skemmt sér stórkostlega,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki Mýrarboltans í ár. Það stefnir því allt í stórskemmtilegt Evrópumeistaramót í Mýrarbolta um verslunarmannahelgina. En þá er það bara stóra spurningin - hvernig er veðurspáin? „Jú við erum búnir að fylgjast mjög vel með langtímaspánni. Okkur sýnist besta veðrið vera hér,“ segir Jón Páll. „Já, og svo er skítaveður í Heimaey,“ segir Jóhann Bæring, í gamansömum tón.
Mýrarboltinn Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira