15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Randver Kári Randversson skrifar 24. júlí 2014 14:40 Palestínskum dreng er hér ekið á sjúkrabörum eftir að hafa særst í árásinni. Vísir/AFP Að minnsta kosti 15 eru látnir eftir loftárás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun á norðanverðri Gaza-ströndinni fyrr í dag. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Þetta er í fjórða sinn sem aðstaða á vegum Sameinuðu þjóðanna verður fyrir árás Ísraela. Um 140 þúsund Palestínumenn hafa flúið heimili sín vegna innrásar Ísraelshers á Gaza og hefur mikill fjöldi þeirra leitað skjóls í byggingum sem reknar eru af Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna. Á vef Sky News er haft eftir talsmanni flóttamannahjálparinnar að Ísraelsher hafi fengið gefna upp nákvæma staðsetningu skólans. Reynt hafi verið að semja við herinn um að óbreyttir borgarar fengju tíma til að yfirgefa skólann en það hafi ekki verið veitt.Móðir syrgir hér son sinn, Abd al-Karim al-Shibari, sem lést í árásinni í dag.Vísir/AFPÞessar palestínsku konur syrgðu látna ættingja sína fyrir utan líkhús Kamal Adwan-spítala eftir árásina.Vísir/AFPHér sést blóðtaumurinn sem blasti víðsvegar við fyrir utan skólann eftir árásina.Vísir/AFPPalestínskir menn syrgja ættingja sína í líkhúsi Kamal Adwan-spítala.Vísir/AFPNokkur hundruð manns höfðu leitað skjóls í skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna.Vísir/AFP Gasa Tengdar fréttir Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira
Að minnsta kosti 15 eru látnir eftir loftárás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun á norðanverðri Gaza-ströndinni fyrr í dag. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Þetta er í fjórða sinn sem aðstaða á vegum Sameinuðu þjóðanna verður fyrir árás Ísraela. Um 140 þúsund Palestínumenn hafa flúið heimili sín vegna innrásar Ísraelshers á Gaza og hefur mikill fjöldi þeirra leitað skjóls í byggingum sem reknar eru af Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna. Á vef Sky News er haft eftir talsmanni flóttamannahjálparinnar að Ísraelsher hafi fengið gefna upp nákvæma staðsetningu skólans. Reynt hafi verið að semja við herinn um að óbreyttir borgarar fengju tíma til að yfirgefa skólann en það hafi ekki verið veitt.Móðir syrgir hér son sinn, Abd al-Karim al-Shibari, sem lést í árásinni í dag.Vísir/AFPÞessar palestínsku konur syrgðu látna ættingja sína fyrir utan líkhús Kamal Adwan-spítala eftir árásina.Vísir/AFPHér sést blóðtaumurinn sem blasti víðsvegar við fyrir utan skólann eftir árásina.Vísir/AFPPalestínskir menn syrgja ættingja sína í líkhúsi Kamal Adwan-spítala.Vísir/AFPNokkur hundruð manns höfðu leitað skjóls í skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna.Vísir/AFP
Gasa Tengdar fréttir Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira
Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30
Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26
Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34
Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47
Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14