Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2014 17:45 Við Stjórnarráðið Vísir/DANÍEL Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014 Gasa Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014
Gasa Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira