Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2014 13:34 Navi Pillay, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði Ísraelsher ekki hafa gert nægilega mikið til að verja öryggi óbreyttra borgara. Vísir/AFP Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. Navi Pillay sagði Ísraelsher ekki hafa gert nægilega mikið til að verja öryggi óbreyttra borgara. Hún fordæmdi jafnframt Hamas-samtökin fyrir að gera ekki greinarmun á hermönnum og óbreyttum borgurum í árársum sínum. Ísraelsher hóf árásir sínar á Gaza þann 8. júlí, að sögn með það að markmiði að stöðva eldflaugaárásir Hamas-liða á Ísrael. „Það lítur út fyrir að það séu miklar líkur á að alþjóðalög hafi verið brotin upp að því marki að það jafnist á við stríðsglæpi,“ sagði Pillay. Ísraelsstjórn sakar hins vegar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna um að vera hlutdrægt í afstöðu sinni og er ólíklegt til að vinna með ráðinu, að sögn fréttaritara BBC. Tzipi Livni, dómsmálaráðherra Ísraels, segir ráðið vera andsnúið Ísrael. Að minnsta kosti 649 Palestínumenn og 31 Ísraelsmaður hafa látið lífið í árásum síðustu daga. Sameinuðu þjóðirnar segja 74 prósent þeirra Palestínumanna sem fallið hafa verið óbreytta borgara. „Óbreyttir borgarar á Gaza eru hvergi óhultir þar sem Ísraelsher hefur nú skilgreint 44 prósent landsvæðisins sem hættusvæði,“ að sögn talsmanns mannúðarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Gasa Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. Navi Pillay sagði Ísraelsher ekki hafa gert nægilega mikið til að verja öryggi óbreyttra borgara. Hún fordæmdi jafnframt Hamas-samtökin fyrir að gera ekki greinarmun á hermönnum og óbreyttum borgurum í árársum sínum. Ísraelsher hóf árásir sínar á Gaza þann 8. júlí, að sögn með það að markmiði að stöðva eldflaugaárásir Hamas-liða á Ísrael. „Það lítur út fyrir að það séu miklar líkur á að alþjóðalög hafi verið brotin upp að því marki að það jafnist á við stríðsglæpi,“ sagði Pillay. Ísraelsstjórn sakar hins vegar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna um að vera hlutdrægt í afstöðu sinni og er ólíklegt til að vinna með ráðinu, að sögn fréttaritara BBC. Tzipi Livni, dómsmálaráðherra Ísraels, segir ráðið vera andsnúið Ísrael. Að minnsta kosti 649 Palestínumenn og 31 Ísraelsmaður hafa látið lífið í árásum síðustu daga. Sameinuðu þjóðirnar segja 74 prósent þeirra Palestínumanna sem fallið hafa verið óbreytta borgara. „Óbreyttir borgarar á Gaza eru hvergi óhultir þar sem Ísraelsher hefur nú skilgreint 44 prósent landsvæðisins sem hættusvæði,“ að sögn talsmanns mannúðarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna.
Gasa Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira