Gyðingar og Arabar taka höndum saman Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júlí 2014 19:52 MYND/TWitter Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Gasa Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira
Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014
Gasa Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira