Bretar óttast ebólufaraldur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júlí 2014 13:20 Philip Hammond. vísir/getty Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014 Ebóla Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira
Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014
Ebóla Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira