Svona á að auglýsa Toyota Hilux Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 10:07 Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll. Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent
Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll.
Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent