Fótbolti

Miklar efasemdir um nýja landsliðsbúninginn

Anton Ingi Leifsson skrifar
Nýja landsliðstreyjan kynnt.
Nýja landsliðstreyjan kynnt. Vísir/Daníel
KSÍ kynnti í gær nýjan landsliðsbúning, en hann var frumsýndur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í gær.

Miklar efasemdir eru um nýja búninginn og á Fésbókarsíðu knattspyrnusambandsins má sjá fjölmörg viðbrögð við spurningu KSÍ hvernig fólki litist á nýja búninginn. Vísir tók saman nokkur ummæli.

„Fyrst þið spyrjið, þà finnst mér hann hræðilegur. Það er hægt að gera miklu miklu betur."

„Mér finnst þetta skelfilegt eins og búningar fyrri ára reyndar líka... burtu með KSÍ merkið og skjaldarmerkið okkar í staðinn. og númer eitt tvö og þrjú samning við nýjan íþróttavöruframleiðanda."

„Lýtur út einsog eithvað leðurdress."

„Forljótir."

Öll ummælin og myndir af landsliðsbúningnum má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×