Mögnuð bílaeftirherma Finnur Thorlacius skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent
Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent