Vopnahlé á Gasa heldur áfram Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2014 10:23 Palestínsk fjölskylda keyrir hjá eyðilögðum heimilum með eigur sínar. Vísir/AP Vopnahlé á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers, sem batt enda á mánaðarlangt stríð á Gasasvæðinu, hefur enn ekki verið rofið. Nú hefur það staðið yfir í tvo daga. Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú i Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag. AP fréttaveitan segir að næstu daga muni sáttasemjarar Egypta reyna að sætta sendinefndir Palestínumanna og Ísraela. Sendinefnd Palestínumanna er sögð skipuð aðilum úr öllum áhrifahópum í Palestínu, þar á meðal Hamas-samtakanna. Ekki hefur verið gefið út hverjir skipi sendinefnd Ísraela. Talið er að Hamas muni meðal annars fara fram á alþjóðlega fjármögnun endurbyggingar Gasasvæðisins, sem yrði í umsjón palestínskra stjórnvalda sem leidd yrðu af Mahmoud Abbas, forseta heimastjórnar Palestínu. Nærri því 1.900 Palestínumenn hafa fallið í stríðinu og 67 Ísraelar, þar af þrír borgarar. Þetta er lengsta hlé á átökum síðan stríðið hófst þann 8. júlí. Íbúar Gasa hafa snúið aftur til heimila sinna, sem mörg hver eru í rúst, síðan vopnahléið tók gildi. Þá hafa bílar og asnar hlaðnir heimilisvörum, birgðum og mat verið áberandi á götum borgarinnar. Langar raðir mynduðust við banka þar sem fólk beið eftir því að geta tekið út peninga. Smiðurinn Mahmoud Al Maghani ræddi við fréttaritara AP eftir að hann sneri aftur til að skoða verkstæði sitt. „Ég held að verkstæðið hafi verið hér, en í sannleika sagt get ég ekki verið viss. Ég kom í gær og það eina sem ég fann var rústir.“ Gasa Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Sjá meira
Vopnahlé á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers, sem batt enda á mánaðarlangt stríð á Gasasvæðinu, hefur enn ekki verið rofið. Nú hefur það staðið yfir í tvo daga. Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú i Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag. AP fréttaveitan segir að næstu daga muni sáttasemjarar Egypta reyna að sætta sendinefndir Palestínumanna og Ísraela. Sendinefnd Palestínumanna er sögð skipuð aðilum úr öllum áhrifahópum í Palestínu, þar á meðal Hamas-samtakanna. Ekki hefur verið gefið út hverjir skipi sendinefnd Ísraela. Talið er að Hamas muni meðal annars fara fram á alþjóðlega fjármögnun endurbyggingar Gasasvæðisins, sem yrði í umsjón palestínskra stjórnvalda sem leidd yrðu af Mahmoud Abbas, forseta heimastjórnar Palestínu. Nærri því 1.900 Palestínumenn hafa fallið í stríðinu og 67 Ísraelar, þar af þrír borgarar. Þetta er lengsta hlé á átökum síðan stríðið hófst þann 8. júlí. Íbúar Gasa hafa snúið aftur til heimila sinna, sem mörg hver eru í rúst, síðan vopnahléið tók gildi. Þá hafa bílar og asnar hlaðnir heimilisvörum, birgðum og mat verið áberandi á götum borgarinnar. Langar raðir mynduðust við banka þar sem fólk beið eftir því að geta tekið út peninga. Smiðurinn Mahmoud Al Maghani ræddi við fréttaritara AP eftir að hann sneri aftur til að skoða verkstæði sitt. „Ég held að verkstæðið hafi verið hér, en í sannleika sagt get ég ekki verið viss. Ég kom í gær og það eina sem ég fann var rústir.“
Gasa Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Sjá meira