Murray: Get beitt mér af fullum krafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2014 09:00 Amelie Mauresmo segir Andy Murray til. Vísir/Getty Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00
Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28
Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44
Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30