Krýna Evrópumeistara í Mýrarbolta óháð kyni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. ágúst 2014 18:46 Stuð og stemning hefur verið á Mýrarboltanum í ár. Myndir/Hafþór Liðið Ísak City sigraði Mýrarboltann 2014 á Ísafirði um helgina í karlaflokki en í kvennaflokki báru Ofurkonur sigur úr býtum. Evrópumeistarinn í Mýrarbolta verður svo kynntur í kvöld. „Við erum sérstaklega stoltir af því að krýna Evrópumeistara óháð kyni,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að FIFA sýni því áhuga og taki upp það kerfi útreikninga sem skipuleggjendur Mýrarboltans nota til þess að finna út hver sigurvegari er að lokum. „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Útreikningurinn er flókinn og ítarlegur og tekur mið af frammistöðu liðanna í gegnum alla keppnina. Verðlaunaafhending verður klukkan tíu í kvöld á árlegri brennu hátíðarinnar. Fram Jón Jónsson ásamt bróður sínum Friðriki Dór, Kiriyama family og Mammút. Í gær var stuð og stemning þegar hljómsveitirnar Agent Fresco og Ultra Mega Technobandið Stefán stigu á stokk. Jón Páll segir það skjóta skökku við að það teljist fréttnæmt þegar engar nauðganir eru kærðar á hátíðum yfir Verslunarmannahelgina. Aldrei hefur verið tilkynnt nauðgun á Mýrarboltanum og þakkar Jón Páll það bæði mikilli forvarnarvinnu í samstarfi við Sólstafi sem er systrafélag Stígamóta og hugarfari í samfélaginu á Ísafirði. „Ef hér yrði nauðgun yrði það jafnvel endirinn á Mýrarboltanum.“ Mýrarflákinn er einstaklega ánægður með hvernig helgin hefur tekist til fram að þessu. „Við viljum þakka Veðurstofunni stuðninginn,“ segir hann og hlær. En veðrið hefur leikið við keppendur og gesti Mýrarboltans. Að sögn Jóns Páls hefur það sjaldan verið jafngott. Mýrarboltinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Liðið Ísak City sigraði Mýrarboltann 2014 á Ísafirði um helgina í karlaflokki en í kvennaflokki báru Ofurkonur sigur úr býtum. Evrópumeistarinn í Mýrarbolta verður svo kynntur í kvöld. „Við erum sérstaklega stoltir af því að krýna Evrópumeistara óháð kyni,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að FIFA sýni því áhuga og taki upp það kerfi útreikninga sem skipuleggjendur Mýrarboltans nota til þess að finna út hver sigurvegari er að lokum. „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Útreikningurinn er flókinn og ítarlegur og tekur mið af frammistöðu liðanna í gegnum alla keppnina. Verðlaunaafhending verður klukkan tíu í kvöld á árlegri brennu hátíðarinnar. Fram Jón Jónsson ásamt bróður sínum Friðriki Dór, Kiriyama family og Mammút. Í gær var stuð og stemning þegar hljómsveitirnar Agent Fresco og Ultra Mega Technobandið Stefán stigu á stokk. Jón Páll segir það skjóta skökku við að það teljist fréttnæmt þegar engar nauðganir eru kærðar á hátíðum yfir Verslunarmannahelgina. Aldrei hefur verið tilkynnt nauðgun á Mýrarboltanum og þakkar Jón Páll það bæði mikilli forvarnarvinnu í samstarfi við Sólstafi sem er systrafélag Stígamóta og hugarfari í samfélaginu á Ísafirði. „Ef hér yrði nauðgun yrði það jafnvel endirinn á Mýrarboltanum.“ Mýrarflákinn er einstaklega ánægður með hvernig helgin hefur tekist til fram að þessu. „Við viljum þakka Veðurstofunni stuðninginn,“ segir hann og hlær. En veðrið hefur leikið við keppendur og gesti Mýrarboltans. Að sögn Jóns Páls hefur það sjaldan verið jafngott.
Mýrarboltinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira