Liverpool vann í Charlotte Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 00:56 Rickie Lambert og Joe Allen fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Sjá meira
Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Sjá meira
Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30
Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30
Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30
Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45