Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Gunnar Atli Gunnarsson og Hafþór Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2014 20:12 Keppandi á heimsmeistaramótinu sýnir leikni með knöttinn. Vísir/Hafþór Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór Mýrarboltinn Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Sjá meira
Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór
Mýrarboltinn Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels