Allt önnur staða en í gosinu í Eyjafjallajökli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2014 14:52 Guðjón Arngrímsson og gosið í Eyjafjallajökli árið 2010. „Það er ekkert annað fyrirséð en að flug verði fullkomlega á áætlun og allt gangi vel,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Jarðhræringar í Bárðarbungu undanfarna fjóra daga hafa vakið spurningar um hvaða áhrif mögulegt gos gæti haft á flugsamgöngur milli Íslands og Evrópu. Guðjón segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. „Fréttir af þessu hafa borist út í heim og erlendir miðlar segja fréttir af þessu. Það er ósköp eðlilegt að fólk hafi áhyggjur af sínu flugi,“ segir Guðjón. Eðlilega rifji fólk upp eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 sem setti flugsamgöngur í Evrópu úr skorðum. „Fólk setur kannski samasem merki á milli,“ segir Guðjón. Fólk hugsi til gossins í Eyjafjallajökli en í dag sé allt önnur staðan en fyrir fjórum árum. „Það sem hefur breyst er að öll þekking og aðferðir vísindamanna til þess að mæla áhrif gossins, t.d. þéttleika öskunnar, er gjörbreytt frá gosinu í Eyjafjallajökli,“ segir Guðjón. „Jafnvel þótt kæmi gos af þeirri stærðargráðu myndum við hafa miklu minni áhyggjur af þessu en við gerðum þá.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
„Það er ekkert annað fyrirséð en að flug verði fullkomlega á áætlun og allt gangi vel,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Jarðhræringar í Bárðarbungu undanfarna fjóra daga hafa vakið spurningar um hvaða áhrif mögulegt gos gæti haft á flugsamgöngur milli Íslands og Evrópu. Guðjón segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. „Fréttir af þessu hafa borist út í heim og erlendir miðlar segja fréttir af þessu. Það er ósköp eðlilegt að fólk hafi áhyggjur af sínu flugi,“ segir Guðjón. Eðlilega rifji fólk upp eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 sem setti flugsamgöngur í Evrópu úr skorðum. „Fólk setur kannski samasem merki á milli,“ segir Guðjón. Fólk hugsi til gossins í Eyjafjallajökli en í dag sé allt önnur staðan en fyrir fjórum árum. „Það sem hefur breyst er að öll þekking og aðferðir vísindamanna til þess að mæla áhrif gossins, t.d. þéttleika öskunnar, er gjörbreytt frá gosinu í Eyjafjallajökli,“ segir Guðjón. „Jafnvel þótt kæmi gos af þeirri stærðargráðu myndum við hafa miklu minni áhyggjur af þessu en við gerðum þá.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36
Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48
Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24