Gengur fyrir beikoni Finnur Thorlacius skrifar 15. ágúst 2014 09:34 Á eldsneytistankinum stendur, "Bacon fuel only". Það er vel þekkt staðreynd að beikon gerir allt betra, en erfitt getur reynst að sjá hvernig beikon getur bætt samgöngur. En auðvitað er það svo, því þetta mótorhjól gengur fyrir beikonfitu og engu öðru. Það er beikonframleiðandinn Hormel í Bandaríkjunum sem breytti þessu mótorhjóli á þann veg að nú brennir það bara beikonfitu, sem annars hefði verið hent. Það er því umhverfisvænt, auk þess hversu vel hjólið náttúrulega lyktar. Hjólið er nú á leið frá Austin í Texas til San Diego í Kaliforníu þar sem International Bacon Film Festival fer fram á næstu dögum. Mótorhjólið er hollenskt af gerðinni EVA Track T800CDI og gekk fyrir dísilolíu áður. Einfalt reyndist að breyta því til brennslu á beikonfitu.Svona lítur hjólið út. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent
Það er vel þekkt staðreynd að beikon gerir allt betra, en erfitt getur reynst að sjá hvernig beikon getur bætt samgöngur. En auðvitað er það svo, því þetta mótorhjól gengur fyrir beikonfitu og engu öðru. Það er beikonframleiðandinn Hormel í Bandaríkjunum sem breytti þessu mótorhjóli á þann veg að nú brennir það bara beikonfitu, sem annars hefði verið hent. Það er því umhverfisvænt, auk þess hversu vel hjólið náttúrulega lyktar. Hjólið er nú á leið frá Austin í Texas til San Diego í Kaliforníu þar sem International Bacon Film Festival fer fram á næstu dögum. Mótorhjólið er hollenskt af gerðinni EVA Track T800CDI og gekk fyrir dísilolíu áður. Einfalt reyndist að breyta því til brennslu á beikonfitu.Svona lítur hjólið út.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent