Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 12:00 CiCi Bellis skrifaði nafn sitt í sögubækurnar. vísir/getty CiCi Bellis, sem er fimmtán ára gömul og í 1.208. sæti á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann Dominiku Cibulkovu (12. sæti heimslistans) í fyrstu umferð opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi; 6-1 4-6 og 6-4. Þetta eru ein ótrúlegustu úrslit sem sést hafa í tennis í langan tíma, en Bellis fékk keppnisrétt á mótinu með því að vinna bandaríska meistaramótið í stúlknaflokki. Hún er sú yngsta sem vinnur leik á opna bandaríska síðan Anna Kournikova komst í fjórðu umferð mótsins árið 1996, en hún var þá 59 dögum yngri en Bellis. Bellis er yngsti keppandinn á risamóti í tennis í níu ár, en hún hefur aldrei spilað á WTA-mótaröðinni. Þá hefur hún aðeins spilað tólf leiki á ITF-mótaröðinni sem er lægra skrifuð. CiCi Bellis heitir fullu nafni Catherine Cartan Bellis og er fædd 8. apríl 1999. Hún er frá San Francisco og hélt upp á KimClijsters í æsku. Bellis æfði einnig knattspyrnu sem barn, en valdi tennis fram yfir boltann þegar hún var tíu ára gömul. „Mér líður frábærlega - ég er alveg orðlaus,“ sagði Bellis hæstánægð eftir sigurinn. „Ég fór inn í leikinn hugsandi hversu góð reynsla þetta yrði, en mér datt aldrei í hug að ég myndi vinna.“vísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sjá meira
CiCi Bellis, sem er fimmtán ára gömul og í 1.208. sæti á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann Dominiku Cibulkovu (12. sæti heimslistans) í fyrstu umferð opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi; 6-1 4-6 og 6-4. Þetta eru ein ótrúlegustu úrslit sem sést hafa í tennis í langan tíma, en Bellis fékk keppnisrétt á mótinu með því að vinna bandaríska meistaramótið í stúlknaflokki. Hún er sú yngsta sem vinnur leik á opna bandaríska síðan Anna Kournikova komst í fjórðu umferð mótsins árið 1996, en hún var þá 59 dögum yngri en Bellis. Bellis er yngsti keppandinn á risamóti í tennis í níu ár, en hún hefur aldrei spilað á WTA-mótaröðinni. Þá hefur hún aðeins spilað tólf leiki á ITF-mótaröðinni sem er lægra skrifuð. CiCi Bellis heitir fullu nafni Catherine Cartan Bellis og er fædd 8. apríl 1999. Hún er frá San Francisco og hélt upp á KimClijsters í æsku. Bellis æfði einnig knattspyrnu sem barn, en valdi tennis fram yfir boltann þegar hún var tíu ára gömul. „Mér líður frábærlega - ég er alveg orðlaus,“ sagði Bellis hæstánægð eftir sigurinn. „Ég fór inn í leikinn hugsandi hversu góð reynsla þetta yrði, en mér datt aldrei í hug að ég myndi vinna.“vísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sjá meira
Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00