Galliani staðfestir áhuga á Torres og van Ginkel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2014 14:00 Torres er kominn aftarlega í goggunarröðina hjá Chelsea. Vísir/Getty Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45
Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00
Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36
Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00
Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15
Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30
Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30