Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 19:31 Frá hálendinu í dag. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti af stærð 4,2 stig mældist á aðeins 900 metra dýpi um 5,4 kílómetra norðaustan af Bárðarbungu upp úr klukkan hálf sjö í kvöld. Skjálftinn er sá stærsti frá því skjálfti af stærð 4,5 stig mældist klukkan 14:04. Um svipað leyti greindi Veðurstofan frá því að líklegt væri að gos væri hafið undir Dyngjujökli. Að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur, landfræðings hjá Veðurstofu Íslands, túlka vísindamenn sem svo að skálftinn hafi komið til vegna öskusigs. Upptök skjálftans eru talsvert frá Dyngjujökli og er ekki litið á hann sem staðfestingu á að gos sé hafið. Þetta er túlkað sem þrýstingsbreyting vegna þess að kvika flæðir þarna um. Alls hafa sautján skjálftar af stigi hærra en 3 mælst undanfarna tvo sólarhringa. Sá stærsti var 4,7 stig á fimmtudagskvöldið. Þeir skjálftar hafa hins vegar verið á miklu meira dýpi eða allt frá 3,6 kílómetra dýpi upp í 13 kílómetra dýpi. Heildarfjöldi skjálfta undanfarna tvo sólarhringa er 1644 samkvæmt samantekt Veðurstofunnar.Uppfært klukkan 20:17Veðurstofan hefur uppfært stærð skjálftans í 4,6 stig og telur nú að hann hafi verið á 1300 metra dýpi.Uppfært klukkan 22:56 Annar stór og grunnur skjálfti mældist 3,8 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu klukkan 21:56 í kvöld. Skjálftinn var 3,8 stig samkvæmt fyrstu tölum og á 600 metra dýpi. Engar augljósar vísbendingar eru um eldgos undir Dyngjujökli eins og kom fram í uppgjöri Almannavarna og Veðurstofu Íslands í kvöld. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 19:33 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Jarðskjálfti af stærð 4,2 stig mældist á aðeins 900 metra dýpi um 5,4 kílómetra norðaustan af Bárðarbungu upp úr klukkan hálf sjö í kvöld. Skjálftinn er sá stærsti frá því skjálfti af stærð 4,5 stig mældist klukkan 14:04. Um svipað leyti greindi Veðurstofan frá því að líklegt væri að gos væri hafið undir Dyngjujökli. Að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur, landfræðings hjá Veðurstofu Íslands, túlka vísindamenn sem svo að skálftinn hafi komið til vegna öskusigs. Upptök skjálftans eru talsvert frá Dyngjujökli og er ekki litið á hann sem staðfestingu á að gos sé hafið. Þetta er túlkað sem þrýstingsbreyting vegna þess að kvika flæðir þarna um. Alls hafa sautján skjálftar af stigi hærra en 3 mælst undanfarna tvo sólarhringa. Sá stærsti var 4,7 stig á fimmtudagskvöldið. Þeir skjálftar hafa hins vegar verið á miklu meira dýpi eða allt frá 3,6 kílómetra dýpi upp í 13 kílómetra dýpi. Heildarfjöldi skjálfta undanfarna tvo sólarhringa er 1644 samkvæmt samantekt Veðurstofunnar.Uppfært klukkan 20:17Veðurstofan hefur uppfært stærð skjálftans í 4,6 stig og telur nú að hann hafi verið á 1300 metra dýpi.Uppfært klukkan 22:56 Annar stór og grunnur skjálfti mældist 3,8 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu klukkan 21:56 í kvöld. Skjálftinn var 3,8 stig samkvæmt fyrstu tölum og á 600 metra dýpi. Engar augljósar vísbendingar eru um eldgos undir Dyngjujökli eins og kom fram í uppgjöri Almannavarna og Veðurstofu Íslands í kvöld.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 19:33 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42
Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45
Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 19:33
Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48
Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19
Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21