Norðmenn spá í öskuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2014 10:58 Spá norska veðurfræðingsins sem gerir ráð fyrir öflugu eldgosi. MYND/YR.NO Jarðhræringarnar við Bárðarbungu hreyfa við fleirum en Íslendingum og hafa erlendir fjölmiðlar velt vöngum yfir áhrifum mögulegs goss á flugsamgöngur í heiminum, enda afleiðingar eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010 öllum enn í fersku minni. Norska ríkisútvarpið, NRK, birti í dag á vefsíðu sinni öskuspár sem draga upp mynd af því hvernig aska úr Bárðarbungu gæti dreifst um himinhvolfið ef til eldgoss kæmi. Veðurfræðingurinn Bjart Eriksen vann spárnar fyrir NRK og í samtali við ríkisútvarpið segir hann að það tæki öskuna um þrjá til fjóra daga að feykjast inn í norska lofthelgi. Askan myndi þá hafa mikil áhrif á allar flugsamgöngur í Skandinavíu og á Bretlandseyjum Það fari þó allt eftir stærð gossins, hvað gosagnirnar þeytist upp í mikla hæð og vindátt. en spár veðurfræðingsins gera ráð fyrir tveimur misstórum gosum.Öskuspá fyrir öflugt gos.MYND/YR.NOEf að stórt gos hæfist í dag í Bárðarbungu og askan næði 30.000 feta hæð gerir Eriksen ráð fyrir að askan nái að Noregsströndum síðdegis á sunnudag. Mið- og Austur-Evrópa yrði einnig illa fyrir barðinu á öskunni, sem og Bretlandseyjar og vesturhluti Rússlands.Öskuspá fyrir veikt gos.MYND/YR.NOVeikara gos myndi hafa í för með sér að askan yrði lengur á leiðinni til Noregs og dreifing hennar þeim mun minni. Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20. ágúst 2014 12:20 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20. ágúst 2014 18:30 Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20. ágúst 2014 19:15 Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. 20. ágúst 2014 17:26 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Jarðhræringarnar við Bárðarbungu hreyfa við fleirum en Íslendingum og hafa erlendir fjölmiðlar velt vöngum yfir áhrifum mögulegs goss á flugsamgöngur í heiminum, enda afleiðingar eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010 öllum enn í fersku minni. Norska ríkisútvarpið, NRK, birti í dag á vefsíðu sinni öskuspár sem draga upp mynd af því hvernig aska úr Bárðarbungu gæti dreifst um himinhvolfið ef til eldgoss kæmi. Veðurfræðingurinn Bjart Eriksen vann spárnar fyrir NRK og í samtali við ríkisútvarpið segir hann að það tæki öskuna um þrjá til fjóra daga að feykjast inn í norska lofthelgi. Askan myndi þá hafa mikil áhrif á allar flugsamgöngur í Skandinavíu og á Bretlandseyjum Það fari þó allt eftir stærð gossins, hvað gosagnirnar þeytist upp í mikla hæð og vindátt. en spár veðurfræðingsins gera ráð fyrir tveimur misstórum gosum.Öskuspá fyrir öflugt gos.MYND/YR.NOEf að stórt gos hæfist í dag í Bárðarbungu og askan næði 30.000 feta hæð gerir Eriksen ráð fyrir að askan nái að Noregsströndum síðdegis á sunnudag. Mið- og Austur-Evrópa yrði einnig illa fyrir barðinu á öskunni, sem og Bretlandseyjar og vesturhluti Rússlands.Öskuspá fyrir veikt gos.MYND/YR.NOVeikara gos myndi hafa í för með sér að askan yrði lengur á leiðinni til Noregs og dreifing hennar þeim mun minni.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20. ágúst 2014 12:20 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20. ágúst 2014 18:30 Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20. ágúst 2014 19:15 Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. 20. ágúst 2014 17:26 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02
Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00
Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36
Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09
Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20. ágúst 2014 12:20
Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48
Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20. ágúst 2014 18:30
Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20. ágúst 2014 19:15
Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. 20. ágúst 2014 17:26