Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 18:00 Dick Bavetta dæmdi langt fram á áttræðisaldur. Vísir/Getty Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira