Frábær endurkoma hjá Federer Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2014 07:22 Federer mætir Marin Čilić í undanúrslitum á Opna bandaríska. Vísir/Getty Svisslendingurinn Roger Federer er kominn í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Frakkanum Gaël Monfils í átta-manna úrslitum. Það blés þó ekki byrlega fyrir Federer framan af leiknum, en Monfils vann tvö fyrstu settin, 6-4 og 6-3. Svisslendingnum tókst að snúa dæminu sér í vil og vann næstu þrjú settin (6-4, 7-5, 6-2) og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Þar mætir Federer Króatanum Marin Čilić sem vann öruggan sigur á Tomáš Berdych í þremur settum, 6-2, 6-4, 7-6, í hinni viðureign gærdagsins í átta-manna úrslitum. Federer, sem situr í öðru sæti heimslistans, vann Opna bandaríska fimm ár í röð (2004-2008), en hann hefur ekki komist í úrslit mótsins frá árinu 2009.Undanúrslit í karlaflokki á Opna bandaríska: Novak Djokovic - Kei Nishikori Roger Federer - Marin ČilićMonfils missti unnin leik niður í tap.Vísir/Getty Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Djokovic í undanúrslit Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York. 4. september 2014 07:51 Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer er kominn í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Frakkanum Gaël Monfils í átta-manna úrslitum. Það blés þó ekki byrlega fyrir Federer framan af leiknum, en Monfils vann tvö fyrstu settin, 6-4 og 6-3. Svisslendingnum tókst að snúa dæminu sér í vil og vann næstu þrjú settin (6-4, 7-5, 6-2) og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Þar mætir Federer Króatanum Marin Čilić sem vann öruggan sigur á Tomáš Berdych í þremur settum, 6-2, 6-4, 7-6, í hinni viðureign gærdagsins í átta-manna úrslitum. Federer, sem situr í öðru sæti heimslistans, vann Opna bandaríska fimm ár í röð (2004-2008), en hann hefur ekki komist í úrslit mótsins frá árinu 2009.Undanúrslit í karlaflokki á Opna bandaríska: Novak Djokovic - Kei Nishikori Roger Federer - Marin ČilićMonfils missti unnin leik niður í tap.Vísir/Getty
Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Djokovic í undanúrslit Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York. 4. september 2014 07:51 Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00
Djokovic í undanúrslit Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York. 4. september 2014 07:51
Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51
Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45
Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00
Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07
Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30