Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2014 07:51 Sú danska komst örugglega í undanúrslitin. Vísir/Getty Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á hinni ítölsku Söru Errani, 6-0 og 6-1. Í undanúrslitunum mætir Wozniacki Peng Shuai frá Kína. Peng tryggði sér sæti í undanúrslitunum með því að leggja hina 17 ára gömlu Belindu Bencic frá Sviss í fjórðungsúrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem Peng kemst í undanúrslit á stórmóti. Í dag kemur það svo í ljós hverjar mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni. Þá mætast annars vegar Serena Williams, sem situr í efsta sæti heimslistans, og Flavia Pennetta og hins vegar Victoria Azarenka og Ekaterina Makarova.Federer mætir Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.Vísir/GettyÞað er einnig ljóst hverjir mætast í átta-manna úrslitum í karlaflokki á Opna bandaríska. Stærsta leikurinn í átta-manna úrslitum er án vafa stórslagur Novaks Djokovic og Andys Murray, en þeir mættust í úrslitum Opna bandaríska fyrir tveimur árum. Í hinum viðureignunum mætast Stan Wawrinka frá Sviss og Japaninn Kei Nishikori, Tékkinn Tomáš Berdych og Marin Čilić frá Króatíu, og Gaël Monfils frá Frakklandi og Svisslendingurinn Roger Federer.Undanúrslit í kvennaflokki: Caroline Wozniacki - Peng Shuai Serena Williams/Flavia Pennetta - Victoria Azarenka/Ekaterina MakarovaÁtta-manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - Andy Murray Stan Wawrinka - Kei Nishikori Tomáš Berdych - Marin Čilić Gaël Monfils - Roger Federer Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á hinni ítölsku Söru Errani, 6-0 og 6-1. Í undanúrslitunum mætir Wozniacki Peng Shuai frá Kína. Peng tryggði sér sæti í undanúrslitunum með því að leggja hina 17 ára gömlu Belindu Bencic frá Sviss í fjórðungsúrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem Peng kemst í undanúrslit á stórmóti. Í dag kemur það svo í ljós hverjar mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni. Þá mætast annars vegar Serena Williams, sem situr í efsta sæti heimslistans, og Flavia Pennetta og hins vegar Victoria Azarenka og Ekaterina Makarova.Federer mætir Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.Vísir/GettyÞað er einnig ljóst hverjir mætast í átta-manna úrslitum í karlaflokki á Opna bandaríska. Stærsta leikurinn í átta-manna úrslitum er án vafa stórslagur Novaks Djokovic og Andys Murray, en þeir mættust í úrslitum Opna bandaríska fyrir tveimur árum. Í hinum viðureignunum mætast Stan Wawrinka frá Sviss og Japaninn Kei Nishikori, Tékkinn Tomáš Berdych og Marin Čilić frá Króatíu, og Gaël Monfils frá Frakklandi og Svisslendingurinn Roger Federer.Undanúrslit í kvennaflokki: Caroline Wozniacki - Peng Shuai Serena Williams/Flavia Pennetta - Victoria Azarenka/Ekaterina MakarovaÁtta-manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - Andy Murray Stan Wawrinka - Kei Nishikori Tomáš Berdych - Marin Čilić Gaël Monfils - Roger Federer
Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00
Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45
Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00
Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00
Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07
Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30
Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35