Litla baunin til Evrópumeistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 12:24 Javier Hernandez í leik gegn Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Vísir/Getty Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014 Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Sjá meira
Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Sjá meira
Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30
Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30