Alonso og Hamilton fljótastir á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. september 2014 22:41 Spánverjinn er oft snöggur á æfingum en svo virðist lítill kraftur í honum eftir það. Vísir/Getty Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á þeirri seinni. Lítið var um uppákomur á fyrri æfingunni. Hún gekk vel fyrir sig. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji og Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði. Þá eru taldir allir sem voru innan við sekúndu á eftir Alonso.Daniel Ricciardo á Red Bull varð fimmti, fyrrum liðsfélagi hans hjá Toro Rosso, Jean-Eric Vergne sem enn ekur fyrir liðið varð sjötti. Vergne hefur þar með staðið að vissu leyti við yfirlýsingar gærdagsins. Hann sagði að hann hefði staðið sig jafn vel og Ricciardo hefði hann fengið tækifærið hjá stóra liðinu.Bíll Maldonado eftir samstuð við varnarvegg.Vísir/AFPÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótstur en Alonso annar, Ricciardo þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði. Vettel varð fimmti og Kevin Magnussen og Jenson Button á McLaren urðu sjöttu og sjöundu hröðustu. Button sá síðasti sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton.Pastor Maldonado skaffaði dramatík eins og honum einum er lagið. Hann Lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg sem olli milum skemmdum á Lotus bíl hans. Tímatakan fer fram á morgun og bein útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50. Keppnin sjálf fer svo fram á sunnudag og þá hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 11:30. Formúla Tengdar fréttir Hvað má og hvað má ekki í talstöðvasamskiptum Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. 16. september 2014 18:45 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Ecclestone: Enn of auðvelt fyrir ökumenn Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1, hefur sagt að sér þyki starf ökumanna enn of auðvelt. Hann vill að akstur Formúlu 1 bíla verði meiri áskorun. 18. september 2014 22:00 Prodromou kominn aftur til McLaren Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. 15. september 2014 22:45 Lowe vill sjá öruggt fyrsta og annað sæti í Singapúr Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes óskar þess af ökumönnum liðsins að þeir einbeit sér að því að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið í Singapúr. Hann vill ekki sjá neitt drama. 15. september 2014 00:02 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á þeirri seinni. Lítið var um uppákomur á fyrri æfingunni. Hún gekk vel fyrir sig. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji og Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði. Þá eru taldir allir sem voru innan við sekúndu á eftir Alonso.Daniel Ricciardo á Red Bull varð fimmti, fyrrum liðsfélagi hans hjá Toro Rosso, Jean-Eric Vergne sem enn ekur fyrir liðið varð sjötti. Vergne hefur þar með staðið að vissu leyti við yfirlýsingar gærdagsins. Hann sagði að hann hefði staðið sig jafn vel og Ricciardo hefði hann fengið tækifærið hjá stóra liðinu.Bíll Maldonado eftir samstuð við varnarvegg.Vísir/AFPÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótstur en Alonso annar, Ricciardo þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði. Vettel varð fimmti og Kevin Magnussen og Jenson Button á McLaren urðu sjöttu og sjöundu hröðustu. Button sá síðasti sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton.Pastor Maldonado skaffaði dramatík eins og honum einum er lagið. Hann Lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg sem olli milum skemmdum á Lotus bíl hans. Tímatakan fer fram á morgun og bein útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50. Keppnin sjálf fer svo fram á sunnudag og þá hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 11:30.
Formúla Tengdar fréttir Hvað má og hvað má ekki í talstöðvasamskiptum Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. 16. september 2014 18:45 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Ecclestone: Enn of auðvelt fyrir ökumenn Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1, hefur sagt að sér þyki starf ökumanna enn of auðvelt. Hann vill að akstur Formúlu 1 bíla verði meiri áskorun. 18. september 2014 22:00 Prodromou kominn aftur til McLaren Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. 15. september 2014 22:45 Lowe vill sjá öruggt fyrsta og annað sæti í Singapúr Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes óskar þess af ökumönnum liðsins að þeir einbeit sér að því að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið í Singapúr. Hann vill ekki sjá neitt drama. 15. september 2014 00:02 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Hvað má og hvað má ekki í talstöðvasamskiptum Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. 16. september 2014 18:45
FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30
Ecclestone: Enn of auðvelt fyrir ökumenn Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1, hefur sagt að sér þyki starf ökumanna enn of auðvelt. Hann vill að akstur Formúlu 1 bíla verði meiri áskorun. 18. september 2014 22:00
Prodromou kominn aftur til McLaren Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. 15. september 2014 22:45
Lowe vill sjá öruggt fyrsta og annað sæti í Singapúr Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes óskar þess af ökumönnum liðsins að þeir einbeit sér að því að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið í Singapúr. Hann vill ekki sjá neitt drama. 15. september 2014 00:02
Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00