Vertu virkur – taktu þátt Unnur Pétursdóttir skrifar 19. september 2014 11:54 Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að endurhæfing sé góð fjárfesting því hún byggi upp mannauð. Engum blöðum er um það að fletta að öflug sjúkraþjálfun er gríðarlega góð fjárfesting fyrir þjóðfélagið, hún eflir mannauð landsins og gerir fólki kleift að njóta sín til fulls. Í september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og nota hann til að draga athygli að framlagi sjúkraþjálfara til heilsu og vellíðunar einstaklinga og þjóða. Skilaboð alþjóðasambands sjúkraþjálfara þetta árið er að einstaklingar með fötlun og/eða langvinna sjúkdóma eigi rétt á að taka fullan þátt í þjóðfélaginu og að sjúkraþjálfarar skipti gjarnan höfuðmáli í því að gera fólki kleift að standa undir slagorðinu „Virkni til þátttöku“. Sjúkraþjálfarar eru sérhæfðir í hreyfigreiningu og þjálfun. Þeir greina hreyfivanda sem og annan vanda sem aftrar fólki frá því að vera eins virkt og sjálfstætt og möguleiki er á og finna út frá því leiðir til aukinnar þátttöku með meðferð, endurhæfingu, þjálfun og hvatningu. Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Að vera manneskja Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Útúrsnúningur um „gigg-hagkerfið“ Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni í stað sóunar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Við erum ennþá minni fiskur nú! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Sjá meira
Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að endurhæfing sé góð fjárfesting því hún byggi upp mannauð. Engum blöðum er um það að fletta að öflug sjúkraþjálfun er gríðarlega góð fjárfesting fyrir þjóðfélagið, hún eflir mannauð landsins og gerir fólki kleift að njóta sín til fulls. Í september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og nota hann til að draga athygli að framlagi sjúkraþjálfara til heilsu og vellíðunar einstaklinga og þjóða. Skilaboð alþjóðasambands sjúkraþjálfara þetta árið er að einstaklingar með fötlun og/eða langvinna sjúkdóma eigi rétt á að taka fullan þátt í þjóðfélaginu og að sjúkraþjálfarar skipti gjarnan höfuðmáli í því að gera fólki kleift að standa undir slagorðinu „Virkni til þátttöku“. Sjúkraþjálfarar eru sérhæfðir í hreyfigreiningu og þjálfun. Þeir greina hreyfivanda sem og annan vanda sem aftrar fólki frá því að vera eins virkt og sjálfstætt og möguleiki er á og finna út frá því leiðir til aukinnar þátttöku með meðferð, endurhæfingu, þjálfun og hvatningu. Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum.
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar
Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar
Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar