„Þetta er næstum valdarán“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 19. september 2014 11:30 Birgitta Jónsdóttir. Ítarlegt viðtal við Birgittu Jónsdóttur var birt á fréttamiðlinum Vice í gær þar sem hún talar meðal annars um störf Pírata og Wikileaks hér á Íslandi eftir efnahagshrunið. Þar kemur fram að vendipunktur í lífi hennar hafi verið í júlí 2008 þegar netaðgerðarsinninn John Perry Barlow hélt ræðu á ráðstefnu í Reykjavík um stafrænt frelsi, the Icelandic Digital Freedom Conference. „Hann lagði til að Ísland yrði eyja þar sem upplýsingar gætu verið geymdar á öruggan og varanlegan hátt, sýnilegar fyrir öllum,“ segir í greininni. „Draumurinn minn fyrir þetta land er að það gæti orðið eins og Sviss fyrir stafræna bita,“ sagði Barlow. „Mig langar að hvetja ykkur til að gera allt sem í ykkar valdi stendur til að gefa fólkinu réttinn til að vita.“ Nokkrum mánuðum eftir ræðu Barlows hrundi efnahagur landsins. Í greininni er síðan sagt frá fyrstu skrefum Birgittu í stjórnmálum. „Íslendingar voru að leita að breytingum og opinber andúð Birgittu á stjórnmálamönnum og valdi þeirra virtist vera einmitt það sem landsmenn leituðust eftir.“ Í greininni segir að Birgitta hafi lifað og þrifist á netinu frá árinu 1995. Árið eftir skipulagði hún CU-SeeMe, hið fyrsta íslenska „livestream“ og fyrirrennara Skype. „Ég varð hluti af þessu alþjóðasamfélagi sem skildi að við gætum breytt heiminum með því sem við gerðum á netinu,“ segir Birgitta. „Á meðan blaðamenn, aðgerðarsinnar og aðrir verjendur málfrelsisins verða fyrir gríðarlegum þrýstingi frá ríkisstjórnum og fyrirtækjum, þá vill þetta pinkulitla 320.000 manna land í reynd verða griðastaður þeirra,“ segir í greininni. „Og það er að miklu leyti Birgittu að þakka.“ Upphaf og þróun IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, er meðal annars rekið í greinni.Þorvaldur Gylfason.Fleiri einstaklingar sem voru virkir í stjórnmálum eftir kreppu koma fyrir í greininni svo sem Kristinn Hrafnsson, Smári McCarthy og Þorvaldur Gylfason. Sá síðastnefndi segir í greininni að á Íslandi hafi þróast mikill pukurháttur, einn af þeim hlutum sem hafi orðið til hrunsins árið 2008. „Hin nýkosna ríkisstjórn reyndi að setja inn ákvæði í fyrirhugaða nýja stjórnarskrá sem hefðu aðstoðað IMMI við að ná markmiðum stofnunarinnar. Hætt var við nýju stjórnarskrána í fyrra þrátt fyrir mikinn pólitískan og almennan stuðning. „Það er mjög erfitt að ímynda sér það að Alþingi muni komist upp með þetta lýðræðisbrot,“ sagði Þorvaldur í greininni. „Þetta er næstum því valdarán.“" Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ítarlegt viðtal við Birgittu Jónsdóttur var birt á fréttamiðlinum Vice í gær þar sem hún talar meðal annars um störf Pírata og Wikileaks hér á Íslandi eftir efnahagshrunið. Þar kemur fram að vendipunktur í lífi hennar hafi verið í júlí 2008 þegar netaðgerðarsinninn John Perry Barlow hélt ræðu á ráðstefnu í Reykjavík um stafrænt frelsi, the Icelandic Digital Freedom Conference. „Hann lagði til að Ísland yrði eyja þar sem upplýsingar gætu verið geymdar á öruggan og varanlegan hátt, sýnilegar fyrir öllum,“ segir í greininni. „Draumurinn minn fyrir þetta land er að það gæti orðið eins og Sviss fyrir stafræna bita,“ sagði Barlow. „Mig langar að hvetja ykkur til að gera allt sem í ykkar valdi stendur til að gefa fólkinu réttinn til að vita.“ Nokkrum mánuðum eftir ræðu Barlows hrundi efnahagur landsins. Í greininni er síðan sagt frá fyrstu skrefum Birgittu í stjórnmálum. „Íslendingar voru að leita að breytingum og opinber andúð Birgittu á stjórnmálamönnum og valdi þeirra virtist vera einmitt það sem landsmenn leituðust eftir.“ Í greininni segir að Birgitta hafi lifað og þrifist á netinu frá árinu 1995. Árið eftir skipulagði hún CU-SeeMe, hið fyrsta íslenska „livestream“ og fyrirrennara Skype. „Ég varð hluti af þessu alþjóðasamfélagi sem skildi að við gætum breytt heiminum með því sem við gerðum á netinu,“ segir Birgitta. „Á meðan blaðamenn, aðgerðarsinnar og aðrir verjendur málfrelsisins verða fyrir gríðarlegum þrýstingi frá ríkisstjórnum og fyrirtækjum, þá vill þetta pinkulitla 320.000 manna land í reynd verða griðastaður þeirra,“ segir í greininni. „Og það er að miklu leyti Birgittu að þakka.“ Upphaf og þróun IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, er meðal annars rekið í greinni.Þorvaldur Gylfason.Fleiri einstaklingar sem voru virkir í stjórnmálum eftir kreppu koma fyrir í greininni svo sem Kristinn Hrafnsson, Smári McCarthy og Þorvaldur Gylfason. Sá síðastnefndi segir í greininni að á Íslandi hafi þróast mikill pukurháttur, einn af þeim hlutum sem hafi orðið til hrunsins árið 2008. „Hin nýkosna ríkisstjórn reyndi að setja inn ákvæði í fyrirhugaða nýja stjórnarskrá sem hefðu aðstoðað IMMI við að ná markmiðum stofnunarinnar. Hætt var við nýju stjórnarskrána í fyrra þrátt fyrir mikinn pólitískan og almennan stuðning. „Það er mjög erfitt að ímynda sér það að Alþingi muni komist upp með þetta lýðræðisbrot,“ sagði Þorvaldur í greininni. „Þetta er næstum því valdarán.“"
Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira