Ebóla ógn við alþjóðlegt öryggi 19. september 2014 08:00 vísir/afp Sameinuðu þjóðirnar lýstu í gær ebólufaraldrinum sem ógn við alþjóðlegt öryggi og frið. Tala látinna fer sífellt hækkandi en frá því að veiran greindist fyrst í ársbyrjun hafa 2.630 orðið faraldrinum að bráð og 5.375 eru sýktir. Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði að heimurinn yrði að taka við sér. Alþjóðastuðningur væri nauðsynlegur við þær 22 milljónir í Vestur-Afríku sem orðið hafa hvað verst úti í faraldrinum. Hann hafi gjörsamlega eyðilagt líf, samfélög og innviði fólks. Þá ályktaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að setja á ferðabann og loka landamærum Gíneu, Sierra Leone og Líberíu. Telur ráðið nauðsynlegt að grípa í taumana eins fljótt og auðið er. Barack Obama lýsti faraldrinum jafnframt sem ógn við heimsöryggi og lýsti því yfir að Bandaríkjaher hygðist senda þrjú þúsund hermenn til heimshlutans til aðstoðar. Þar að auki muni Bandaríkin taka þátt í byggingu nýrra heilsugæslustöðva í hrjáðum löndum. Ebóla Tengdar fréttir SÞ þurfa rúman milljarð dala gegn ebólu "Smitaðir einstaklingar hafa þurft að snúa aftur til síns heima, þar sem þeir smita aðra og halda dreifingu veirunnar áfram. Allt vegna skorts á alþjóðlegri aðstoð.“ 16. september 2014 18:06 Bandarískir hermenn til Afríku til að berjast við ebólu Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna um aðgerðir af hálfu bandaríkjastjórnar sem miða að því að berjast við útbreiðslu ebóluveirunnar í vestur Afríku. 16. september 2014 08:01 Bólusetning gerir apa ónæma fyrir ebólu Ónæmið virkar þó aðeins tímabundið, en tilraunir á mönnum er þegar hafin. 7. september 2014 23:23 Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06 Auka viðbúnað vegna ebólu Bandaríkin og Bretland munu á komandi vikum setja upp heilsugæslur og senda nauðsynjavörur og -búnað til þeirra ríkja sem verst hafa orðið úti í baráttunni við ebólufaraldurinn. 9. september 2014 07:00 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar lýstu í gær ebólufaraldrinum sem ógn við alþjóðlegt öryggi og frið. Tala látinna fer sífellt hækkandi en frá því að veiran greindist fyrst í ársbyrjun hafa 2.630 orðið faraldrinum að bráð og 5.375 eru sýktir. Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði að heimurinn yrði að taka við sér. Alþjóðastuðningur væri nauðsynlegur við þær 22 milljónir í Vestur-Afríku sem orðið hafa hvað verst úti í faraldrinum. Hann hafi gjörsamlega eyðilagt líf, samfélög og innviði fólks. Þá ályktaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að setja á ferðabann og loka landamærum Gíneu, Sierra Leone og Líberíu. Telur ráðið nauðsynlegt að grípa í taumana eins fljótt og auðið er. Barack Obama lýsti faraldrinum jafnframt sem ógn við heimsöryggi og lýsti því yfir að Bandaríkjaher hygðist senda þrjú þúsund hermenn til heimshlutans til aðstoðar. Þar að auki muni Bandaríkin taka þátt í byggingu nýrra heilsugæslustöðva í hrjáðum löndum.
Ebóla Tengdar fréttir SÞ þurfa rúman milljarð dala gegn ebólu "Smitaðir einstaklingar hafa þurft að snúa aftur til síns heima, þar sem þeir smita aðra og halda dreifingu veirunnar áfram. Allt vegna skorts á alþjóðlegri aðstoð.“ 16. september 2014 18:06 Bandarískir hermenn til Afríku til að berjast við ebólu Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna um aðgerðir af hálfu bandaríkjastjórnar sem miða að því að berjast við útbreiðslu ebóluveirunnar í vestur Afríku. 16. september 2014 08:01 Bólusetning gerir apa ónæma fyrir ebólu Ónæmið virkar þó aðeins tímabundið, en tilraunir á mönnum er þegar hafin. 7. september 2014 23:23 Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06 Auka viðbúnað vegna ebólu Bandaríkin og Bretland munu á komandi vikum setja upp heilsugæslur og senda nauðsynjavörur og -búnað til þeirra ríkja sem verst hafa orðið úti í baráttunni við ebólufaraldurinn. 9. september 2014 07:00 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
SÞ þurfa rúman milljarð dala gegn ebólu "Smitaðir einstaklingar hafa þurft að snúa aftur til síns heima, þar sem þeir smita aðra og halda dreifingu veirunnar áfram. Allt vegna skorts á alþjóðlegri aðstoð.“ 16. september 2014 18:06
Bandarískir hermenn til Afríku til að berjast við ebólu Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna um aðgerðir af hálfu bandaríkjastjórnar sem miða að því að berjast við útbreiðslu ebóluveirunnar í vestur Afríku. 16. september 2014 08:01
Bólusetning gerir apa ónæma fyrir ebólu Ónæmið virkar þó aðeins tímabundið, en tilraunir á mönnum er þegar hafin. 7. september 2014 23:23
Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06
Auka viðbúnað vegna ebólu Bandaríkin og Bretland munu á komandi vikum setja upp heilsugæslur og senda nauðsynjavörur og -búnað til þeirra ríkja sem verst hafa orðið úti í baráttunni við ebólufaraldurinn. 9. september 2014 07:00