Peking-vörnin byrjar á sigri - öll úrslitin úr Olís-deild karla Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. september 2014 21:42 Sverre Jakobsson og Ingimundur Ingimundarson standa vaktina í vörn Akureyrar í vetur. vísir/stefán Akureyri, með Peking-tvíeykið Sverre Jakobsson og IngimundIngimundarson í hjarta varnarinnar, vann HK, 25-21, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta.Kristján Orri Jóhannsson var markahæstur hjá Akureyri með sjö mörk, en Guðni Már Kristinsson, sem kom til HK frá ÍR, skoraði mest fyrir heimamenn eða átta mörk. Fram lagði Hauka, 22-21, í æsispennandi leik í Safamýri þar sem GarðarSigurjónsson skoraði fimm mörk fyrir Fram líkt og hinn bráðefnilegi ÓlafurÆgirÓlafsson. ÁrniSteinnSteinþórsson skoraði níu mörk fyrir Hauka. Þá vann Afturelding sigur á Stjörnunni, 29-22, í nýliðaslagnum í Mosfellsbænum og ÍR og Valur skildu jöfn í Austurbergi.Fram - Haukar 22-21 (12-12)Mörk Fram: Garðar Sigurjónsson 5/3, Ólafur Ægir Ólafsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Ragnar Þór Kjartansson 2/2, Þröstur Bjarkason 2, Ólafur Jóhann Magnússon 1, Stefán Darri Þórsson 1.Mörk Hauka: Árni Steinn Steinþórsson 9/4, Adam Haukur Baumruk 3/2, Heimir Óli Heimisson 2, Leonharð Harðarson 2, Vilhjálmur Hauksson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Tjörvi Þorgeirsson 1.Afturelding - Stjarnan 29-22 (14-10)Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Jóhann Jóhansson 6, Gunnar Malmquist 4, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Kristinn Elísberg Bjarkason 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Pétur Júníusson 2, Ágúst Birgisson.Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 5, Andri Hjartar Grétarsson 4, Egill Magnússon 3, Starri Friðriksson 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 2, Þórir Ólafsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 2/1, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1.ÍR - Valur 23-23Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 7 (12), Sturla Ásgeirsson 6/2 (11/5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (2), Davíð Georgsson 2 (3), Bjarni Fritzson 2 (4/1), Eggert Sveinn Jóhannsson 1 (1), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 13/1, Svavar Már Ólafsson 2/1.Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 6 (10), Finnur Ingi Stefánsson 5 (10/2), Vignir Stefánsson 3 (5), Kári Kristján Kristjánsson 2 (3), Elvar Friðriksson 2 (4), Alexander Örn Júlíusson 2 (5), Geir Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (1).Varin skot: Stephen Nielsen 22/4.HK - Akureyri 21-25 (9-13)Mörk HK: Guðni Már Kristinsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 3, Leó Snær Pétursson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 2, Þorkell Magnússon 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Brynjar Hólm Grétarsson 5, Elías Már Halldórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Ingimundur Ingimundarson 2, Halldór Logi Árnason 1, Andri Snær Stefánsson 1, Sigþór Árni Heimisson 1. Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Akureyri, með Peking-tvíeykið Sverre Jakobsson og IngimundIngimundarson í hjarta varnarinnar, vann HK, 25-21, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta.Kristján Orri Jóhannsson var markahæstur hjá Akureyri með sjö mörk, en Guðni Már Kristinsson, sem kom til HK frá ÍR, skoraði mest fyrir heimamenn eða átta mörk. Fram lagði Hauka, 22-21, í æsispennandi leik í Safamýri þar sem GarðarSigurjónsson skoraði fimm mörk fyrir Fram líkt og hinn bráðefnilegi ÓlafurÆgirÓlafsson. ÁrniSteinnSteinþórsson skoraði níu mörk fyrir Hauka. Þá vann Afturelding sigur á Stjörnunni, 29-22, í nýliðaslagnum í Mosfellsbænum og ÍR og Valur skildu jöfn í Austurbergi.Fram - Haukar 22-21 (12-12)Mörk Fram: Garðar Sigurjónsson 5/3, Ólafur Ægir Ólafsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Ragnar Þór Kjartansson 2/2, Þröstur Bjarkason 2, Ólafur Jóhann Magnússon 1, Stefán Darri Þórsson 1.Mörk Hauka: Árni Steinn Steinþórsson 9/4, Adam Haukur Baumruk 3/2, Heimir Óli Heimisson 2, Leonharð Harðarson 2, Vilhjálmur Hauksson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Tjörvi Þorgeirsson 1.Afturelding - Stjarnan 29-22 (14-10)Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Jóhann Jóhansson 6, Gunnar Malmquist 4, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Kristinn Elísberg Bjarkason 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Pétur Júníusson 2, Ágúst Birgisson.Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 5, Andri Hjartar Grétarsson 4, Egill Magnússon 3, Starri Friðriksson 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 2, Þórir Ólafsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 2/1, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1.ÍR - Valur 23-23Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 7 (12), Sturla Ásgeirsson 6/2 (11/5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (2), Davíð Georgsson 2 (3), Bjarni Fritzson 2 (4/1), Eggert Sveinn Jóhannsson 1 (1), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 13/1, Svavar Már Ólafsson 2/1.Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 6 (10), Finnur Ingi Stefánsson 5 (10/2), Vignir Stefánsson 3 (5), Kári Kristján Kristjánsson 2 (3), Elvar Friðriksson 2 (4), Alexander Örn Júlíusson 2 (5), Geir Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (1).Varin skot: Stephen Nielsen 22/4.HK - Akureyri 21-25 (9-13)Mörk HK: Guðni Már Kristinsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 3, Leó Snær Pétursson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 2, Þorkell Magnússon 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Brynjar Hólm Grétarsson 5, Elías Már Halldórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Ingimundur Ingimundarson 2, Halldór Logi Árnason 1, Andri Snær Stefánsson 1, Sigþór Árni Heimisson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni