Fyrstu Airbnb-íbúðunum lokað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2014 15:41 Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru út í gegnum samfélagsmiðla á borð við Airbnb eða Facebook. Fjölmargir Íslendingar hafa íbúðir sínar til leigu á AirBnb og könnuðu lögreglan og Ríkisskattstjóri heimili og íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og september. Um var að ræða eftirlit með gistileyfum og skattskyldu tekna vegna sölu á gistingu. Lögreglan segir að unnið verði úr þeim gögnum sem söfnuðust en þurft hafi að loka fjórum heimilum og íbúðum. Lögreglan sótti einnig heim 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í desember. Í tilkynningu frá lögreglu segir að eftirlitið muni halda áfram og hvetja því þá sem hyggjast leigja hús, íbúðir eða herbergi til ferðamanna að sækja um tilskilin leyfi áður en starfsemin hefst, vera með löglega tekjuskráningu og greiða af þeim tekjum lögbundna skatta og gjöld. Sækja þarf um rekstrarleyfi til lögreglu/sýslumanns áður en rekstur hefst og starfsleyfi til heilbrigðiseftirlits. Tengdar fréttir Fylgjast með auglýsingum vegna leiguíbúða á samskiptamiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com. 3. febrúar 2014 11:05 Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9. ágúst 2014 14:25 Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7. apríl 2014 20:23 Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10. apríl 2014 14:00 Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17. júlí 2014 14:56 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru út í gegnum samfélagsmiðla á borð við Airbnb eða Facebook. Fjölmargir Íslendingar hafa íbúðir sínar til leigu á AirBnb og könnuðu lögreglan og Ríkisskattstjóri heimili og íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og september. Um var að ræða eftirlit með gistileyfum og skattskyldu tekna vegna sölu á gistingu. Lögreglan segir að unnið verði úr þeim gögnum sem söfnuðust en þurft hafi að loka fjórum heimilum og íbúðum. Lögreglan sótti einnig heim 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í desember. Í tilkynningu frá lögreglu segir að eftirlitið muni halda áfram og hvetja því þá sem hyggjast leigja hús, íbúðir eða herbergi til ferðamanna að sækja um tilskilin leyfi áður en starfsemin hefst, vera með löglega tekjuskráningu og greiða af þeim tekjum lögbundna skatta og gjöld. Sækja þarf um rekstrarleyfi til lögreglu/sýslumanns áður en rekstur hefst og starfsleyfi til heilbrigðiseftirlits.
Tengdar fréttir Fylgjast með auglýsingum vegna leiguíbúða á samskiptamiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com. 3. febrúar 2014 11:05 Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9. ágúst 2014 14:25 Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7. apríl 2014 20:23 Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10. apríl 2014 14:00 Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17. júlí 2014 14:56 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Fylgjast með auglýsingum vegna leiguíbúða á samskiptamiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com. 3. febrúar 2014 11:05
Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9. ágúst 2014 14:25
Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7. apríl 2014 20:23
Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10. apríl 2014 14:00
Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17. júlí 2014 14:56