Tévez sá um Svíana | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 11:05 Carlos Tévez skoraði tvö mörk. vísir/getty Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11
Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07