Forval fyrir bíl ársins kunngert Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 14:26 Peugeot 308 komst í úrslit í flokki stærri fólksbíla. Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015. Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent
Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015.
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent