Toyota kynnir nýjan AYGO Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 09:12 Toyota AYGO. Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent
Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent