Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. september 2014 07:05 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR. Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason. Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason.
Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19
„Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45
Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50
Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00