Kaka fyrir einn á tveimur mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 19:30 Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið
Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið