Styðja aðgerðir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2014 18:50 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Vísir/Kristinn Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Ísland mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS, heldur með framlögum til mannúðaraðstoðar þar sem Ísland sé herlaust ríki. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að íröksk stjórnvöld hafi kallað eftir alþjóðlegum stuðningi í baráttunni gegn ISIS. Yfir fimmtíu ríki, þar með talið tíu ríki í Mið-Austurlöndum, öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og öll Evrópusambandsríkin, hafi brugðist við ákallinu. Gunnar Bragi segir beiðni íraskra stjórnvalda vera grundvöll stuðnings Íslands við aðgerðirnar og að þær uppfylli þar með alþjóðalög hvað beitingu vopnavalds áhrærir. ISIS hryðjuverkasamtökin ógni friði og öryggi í Mið-Austurlöndum og á alþjóðavísu. Ísland styðji að hart verði brugðist við uppgangi samtakanna auk þess sem íslensk stjórnvöld muni leggja fram 50.000 bandaríkjadali til mannúðaraðstoðar á vegum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna á svæðinu. Mið-Austurlönd Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Ísland mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS, heldur með framlögum til mannúðaraðstoðar þar sem Ísland sé herlaust ríki. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að íröksk stjórnvöld hafi kallað eftir alþjóðlegum stuðningi í baráttunni gegn ISIS. Yfir fimmtíu ríki, þar með talið tíu ríki í Mið-Austurlöndum, öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og öll Evrópusambandsríkin, hafi brugðist við ákallinu. Gunnar Bragi segir beiðni íraskra stjórnvalda vera grundvöll stuðnings Íslands við aðgerðirnar og að þær uppfylli þar með alþjóðalög hvað beitingu vopnavalds áhrærir. ISIS hryðjuverkasamtökin ógni friði og öryggi í Mið-Austurlöndum og á alþjóðavísu. Ísland styðji að hart verði brugðist við uppgangi samtakanna auk þess sem íslensk stjórnvöld muni leggja fram 50.000 bandaríkjadali til mannúðaraðstoðar á vegum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna á svæðinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum