Blikar reyndu að fá þjálfara frá Danmerkurmeisturunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2014 16:00 Allan Kuhn var í viðræðum við Blika. mynd/aabsport.dk Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56
Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32
Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23
Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39