„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. október 2014 10:31 Samtökin nota skammstöfunina ISIS eða einfaldlega IS. Það er sama skammstöfun og í landsléni Íslands. Vísir / AP „Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
„Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum