Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 23:15 Vísir/Valli Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Sjá meira
Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29
Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43
Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30
Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53
Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn