Íslenskar skyttur stigahæstar hjá öllum liðum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 23:00 Haukur Óskarsson var stigahæsti íslenski leikmaður kvöldsins. Vísir/Vilhelm Það vakti athygli að í Íslendingar voru stigahæstir hjá öllum fjórum liðunum sem voru í eldlínunni í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þá lauk fyrstu umferðinni með tveimur leikjum á Ásvöllum og í Þorlákshöfn. Haukar unnu þá tuttugu stiga heimasigur á Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn vann tíu stiga heimasigur á ÍR-ingum. Haukur Óskarsson fór á kostum hjá Haukaliðinu og var stigahæstur með 27 stig. Hann hitti úr 11 af 15 skotum sínum þar af 5 af 8 þriggja stiga skotum og skoraði meira en stig á mínútu (spilaði í 26 mínútur og 41 sekúndu). Kaninn í Haukum, Alex Francis, skoraði 20 stig. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá Grindavík í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik með Grindavíkurliðinu. Magnús skoraði 21 stig á 27 mínútum en líkt og Haukur þá setti hann niður 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Kaninn í Grindavík, Joel Hayden Haywood, skoraði 19 stig. Tómas Heiðar Tómasson var stigahæstur í Þórsliðinu með 26 stig á 34 mínútum en hann hitti úr 7 af 8 skotum sínum, 11 af 12 vítum og öllum fjórum þriggja stiga skotunum. Kaninn í Þór, Vincent Sanford, skoraði 19 stig. Matthías Orri Sigurðarson var stigahæstur í ÍR-liðinu með 24 stig en hann gaf einnig flestar stoðsendingar í liðinu eða sex. Ólíkt hinum þremur hitti Matthías ekki úr þriggja stiga skoti en skoraði 10 tveggja stiga körfur og nýtt 4 af 6 vítum sínum. Kaninn í ÍR, Christopher Gardingo, skoraði 10 stig. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Haukar og Þór unnu örugga sigra í kvöld - myndir Haukar báru sigurorð af Grindavík, 97-77, á Ásvöllum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þór Þorlákshöfn lagði ÍR, 93-83, eftir að hafa verið einu stigi undir í háfleik. 10. október 2014 21:58 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Það vakti athygli að í Íslendingar voru stigahæstir hjá öllum fjórum liðunum sem voru í eldlínunni í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þá lauk fyrstu umferðinni með tveimur leikjum á Ásvöllum og í Þorlákshöfn. Haukar unnu þá tuttugu stiga heimasigur á Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn vann tíu stiga heimasigur á ÍR-ingum. Haukur Óskarsson fór á kostum hjá Haukaliðinu og var stigahæstur með 27 stig. Hann hitti úr 11 af 15 skotum sínum þar af 5 af 8 þriggja stiga skotum og skoraði meira en stig á mínútu (spilaði í 26 mínútur og 41 sekúndu). Kaninn í Haukum, Alex Francis, skoraði 20 stig. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá Grindavík í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik með Grindavíkurliðinu. Magnús skoraði 21 stig á 27 mínútum en líkt og Haukur þá setti hann niður 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Kaninn í Grindavík, Joel Hayden Haywood, skoraði 19 stig. Tómas Heiðar Tómasson var stigahæstur í Þórsliðinu með 26 stig á 34 mínútum en hann hitti úr 7 af 8 skotum sínum, 11 af 12 vítum og öllum fjórum þriggja stiga skotunum. Kaninn í Þór, Vincent Sanford, skoraði 19 stig. Matthías Orri Sigurðarson var stigahæstur í ÍR-liðinu með 24 stig en hann gaf einnig flestar stoðsendingar í liðinu eða sex. Ólíkt hinum þremur hitti Matthías ekki úr þriggja stiga skoti en skoraði 10 tveggja stiga körfur og nýtt 4 af 6 vítum sínum. Kaninn í ÍR, Christopher Gardingo, skoraði 10 stig.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Haukar og Þór unnu örugga sigra í kvöld - myndir Haukar báru sigurorð af Grindavík, 97-77, á Ásvöllum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þór Þorlákshöfn lagði ÍR, 93-83, eftir að hafa verið einu stigi undir í háfleik. 10. október 2014 21:58 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30
Haukar og Þór unnu örugga sigra í kvöld - myndir Haukar báru sigurorð af Grindavík, 97-77, á Ásvöllum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þór Þorlákshöfn lagði ÍR, 93-83, eftir að hafa verið einu stigi undir í háfleik. 10. október 2014 21:58