Íslenskar skyttur stigahæstar hjá öllum liðum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 23:00 Haukur Óskarsson var stigahæsti íslenski leikmaður kvöldsins. Vísir/Vilhelm Það vakti athygli að í Íslendingar voru stigahæstir hjá öllum fjórum liðunum sem voru í eldlínunni í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þá lauk fyrstu umferðinni með tveimur leikjum á Ásvöllum og í Þorlákshöfn. Haukar unnu þá tuttugu stiga heimasigur á Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn vann tíu stiga heimasigur á ÍR-ingum. Haukur Óskarsson fór á kostum hjá Haukaliðinu og var stigahæstur með 27 stig. Hann hitti úr 11 af 15 skotum sínum þar af 5 af 8 þriggja stiga skotum og skoraði meira en stig á mínútu (spilaði í 26 mínútur og 41 sekúndu). Kaninn í Haukum, Alex Francis, skoraði 20 stig. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá Grindavík í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik með Grindavíkurliðinu. Magnús skoraði 21 stig á 27 mínútum en líkt og Haukur þá setti hann niður 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Kaninn í Grindavík, Joel Hayden Haywood, skoraði 19 stig. Tómas Heiðar Tómasson var stigahæstur í Þórsliðinu með 26 stig á 34 mínútum en hann hitti úr 7 af 8 skotum sínum, 11 af 12 vítum og öllum fjórum þriggja stiga skotunum. Kaninn í Þór, Vincent Sanford, skoraði 19 stig. Matthías Orri Sigurðarson var stigahæstur í ÍR-liðinu með 24 stig en hann gaf einnig flestar stoðsendingar í liðinu eða sex. Ólíkt hinum þremur hitti Matthías ekki úr þriggja stiga skoti en skoraði 10 tveggja stiga körfur og nýtt 4 af 6 vítum sínum. Kaninn í ÍR, Christopher Gardingo, skoraði 10 stig. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Haukar og Þór unnu örugga sigra í kvöld - myndir Haukar báru sigurorð af Grindavík, 97-77, á Ásvöllum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þór Þorlákshöfn lagði ÍR, 93-83, eftir að hafa verið einu stigi undir í háfleik. 10. október 2014 21:58 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Það vakti athygli að í Íslendingar voru stigahæstir hjá öllum fjórum liðunum sem voru í eldlínunni í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þá lauk fyrstu umferðinni með tveimur leikjum á Ásvöllum og í Þorlákshöfn. Haukar unnu þá tuttugu stiga heimasigur á Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn vann tíu stiga heimasigur á ÍR-ingum. Haukur Óskarsson fór á kostum hjá Haukaliðinu og var stigahæstur með 27 stig. Hann hitti úr 11 af 15 skotum sínum þar af 5 af 8 þriggja stiga skotum og skoraði meira en stig á mínútu (spilaði í 26 mínútur og 41 sekúndu). Kaninn í Haukum, Alex Francis, skoraði 20 stig. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá Grindavík í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik með Grindavíkurliðinu. Magnús skoraði 21 stig á 27 mínútum en líkt og Haukur þá setti hann niður 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Kaninn í Grindavík, Joel Hayden Haywood, skoraði 19 stig. Tómas Heiðar Tómasson var stigahæstur í Þórsliðinu með 26 stig á 34 mínútum en hann hitti úr 7 af 8 skotum sínum, 11 af 12 vítum og öllum fjórum þriggja stiga skotunum. Kaninn í Þór, Vincent Sanford, skoraði 19 stig. Matthías Orri Sigurðarson var stigahæstur í ÍR-liðinu með 24 stig en hann gaf einnig flestar stoðsendingar í liðinu eða sex. Ólíkt hinum þremur hitti Matthías ekki úr þriggja stiga skoti en skoraði 10 tveggja stiga körfur og nýtt 4 af 6 vítum sínum. Kaninn í ÍR, Christopher Gardingo, skoraði 10 stig.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Haukar og Þór unnu örugga sigra í kvöld - myndir Haukar báru sigurorð af Grindavík, 97-77, á Ásvöllum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þór Þorlákshöfn lagði ÍR, 93-83, eftir að hafa verið einu stigi undir í háfleik. 10. október 2014 21:58 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30
Haukar og Þór unnu örugga sigra í kvöld - myndir Haukar báru sigurorð af Grindavík, 97-77, á Ásvöllum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þór Þorlákshöfn lagði ÍR, 93-83, eftir að hafa verið einu stigi undir í háfleik. 10. október 2014 21:58