Conor: Ég mun hvíla eistun á enninu þínu | Myndband 22. október 2014 14:00 Conor McGregor. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. Vélbysskukjafturinn á McGregor hefur dregið mikla athygli að fjaðurvigtinni þar sem McGregor er þegar farinn að pirra bestu mennina. Á laugardag mætast tveir bestu kapparnir í fjaðurvigtinni, meistarinn José Aldo og Chad Mendes, en bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þetta er annar bardagi kappanna en Aldo vann frekar umdeildan sigur síðast er þeir mættust. McGregor var í viðtali hjá BT Sport í vikunni þar sem Mendes ræddi við hann í gegnum síma. Líkt og búist var við náði McGregor að pirra Mendes. Mendes spurði McGregor að því hvort hann vissi hvað wrestling væri? Því var auðsvarað: „Það þýðir að ég get hvílt eistun á enninu á þér," svaraði vélbyssukjafturinn. Hann tjáði síðan Mendes að hann myndi tapa gegn Aldo. „Ég mun fara og hrifsa beltið af Aldo. Síðan mun ég koma og finna dverghausinn þinn," sagði McGregor grimmur sem fyrr. Innslagið má sjá hér að neðan. MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. Vélbysskukjafturinn á McGregor hefur dregið mikla athygli að fjaðurvigtinni þar sem McGregor er þegar farinn að pirra bestu mennina. Á laugardag mætast tveir bestu kapparnir í fjaðurvigtinni, meistarinn José Aldo og Chad Mendes, en bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þetta er annar bardagi kappanna en Aldo vann frekar umdeildan sigur síðast er þeir mættust. McGregor var í viðtali hjá BT Sport í vikunni þar sem Mendes ræddi við hann í gegnum síma. Líkt og búist var við náði McGregor að pirra Mendes. Mendes spurði McGregor að því hvort hann vissi hvað wrestling væri? Því var auðsvarað: „Það þýðir að ég get hvílt eistun á enninu á þér," svaraði vélbyssukjafturinn. Hann tjáði síðan Mendes að hann myndi tapa gegn Aldo. „Ég mun fara og hrifsa beltið af Aldo. Síðan mun ég koma og finna dverghausinn þinn," sagði McGregor grimmur sem fyrr. Innslagið má sjá hér að neðan.
MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira