Stjórn LH harmar atburðarásina Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. október 2014 13:44 Frá Landsmóti hestamanna á Hellu 2014. vísir/bjarni þór Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina í framhaldi af afsögn formannsins Haralds Þórarinssonar. Þeir harmi þessa atburðarás og í ljósi stöðunnar telji stjórnin þetta rétta ákvörðun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LH. Landsþingi Landssambands hestamanna (LH) var frestað um síðustu helgi og verður framhaldið þann 8. nóvember næstkomandi. Ástæða þess er að formaður LH sagði af sér á fundinum sem og öll stjórn sambandsins vegna deilna um landsmótsstað árið 2016. „Ákveðið var að koma hreint fram og heiðarlega fyrir Landsþing og draga til baka viljayfirlýsingu við Gullhyl ehf. um að halda landsmót hestmanna árið 2016. Með því gerðum við ráð fyrir því að fá málefnalegar umræður um landsmót hestamanna og framtíð þeirra. Svo varð ekki,“ segir í tilkynningunni. Stjórnin taldi það skynsamlegast að draga viljayfirlýsingu við Gullhyl til baka og færa mótið á þann stað sem hún telur að mót á borð við landsmót þarfnist. Því vilji stjórnin árétta að engin lög eða reglur hafi verið brotnar af þeirra hálfu. „Umræðan sem orðið hefur innan sem utan hreyfingarinnar í kjölfar þessa, er okkur hestamönnum ekki til framdráttar. Ósannindi og ærumeiðingar hafa átt sér stað í garð fyrrum formanns og stjórnarmanna og er það miður. Við viljum ítreka það að við höfum unnið með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi og vonum að svo verði einnig hjá þeim sem taka við,“ segir í tilkynningunni. Hestar Tengdar fréttir Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Fleiri fréttir Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Sjá meira
Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina í framhaldi af afsögn formannsins Haralds Þórarinssonar. Þeir harmi þessa atburðarás og í ljósi stöðunnar telji stjórnin þetta rétta ákvörðun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LH. Landsþingi Landssambands hestamanna (LH) var frestað um síðustu helgi og verður framhaldið þann 8. nóvember næstkomandi. Ástæða þess er að formaður LH sagði af sér á fundinum sem og öll stjórn sambandsins vegna deilna um landsmótsstað árið 2016. „Ákveðið var að koma hreint fram og heiðarlega fyrir Landsþing og draga til baka viljayfirlýsingu við Gullhyl ehf. um að halda landsmót hestmanna árið 2016. Með því gerðum við ráð fyrir því að fá málefnalegar umræður um landsmót hestamanna og framtíð þeirra. Svo varð ekki,“ segir í tilkynningunni. Stjórnin taldi það skynsamlegast að draga viljayfirlýsingu við Gullhyl til baka og færa mótið á þann stað sem hún telur að mót á borð við landsmót þarfnist. Því vilji stjórnin árétta að engin lög eða reglur hafi verið brotnar af þeirra hálfu. „Umræðan sem orðið hefur innan sem utan hreyfingarinnar í kjölfar þessa, er okkur hestamönnum ekki til framdráttar. Ósannindi og ærumeiðingar hafa átt sér stað í garð fyrrum formanns og stjórnarmanna og er það miður. Við viljum ítreka það að við höfum unnið með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi og vonum að svo verði einnig hjá þeim sem taka við,“ segir í tilkynningunni.
Hestar Tengdar fréttir Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Fleiri fréttir Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Sjá meira
Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00