Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 09:32 Aukinn vopnabúnaður lögreglunnar er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása á Norðurlöndunum undanfarin ár. Vísir/Getty Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV. Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV.
Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira