Maurar fundust á Landspítalanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:12 Farómaurar eru agnarsmáir. Þeir þekkjast á Íslandi en hafa ekki komið upp áður á Landspítalanum. Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira