Krafa um sóttkví hefur áhrif á Lækna án landamæra Aðalsteinn Kjartansson skrifar 31. október 2014 07:00 Hræðsla hefur gripið um sig víða vegna ebóluveirunnar en hún hefur nær eingöngu greinst í nokkrum ríkjum í Vestur-Afríku. Vísir / AFP Samtökin Læknar án landamæra segir að ákvörðun nokkurra ríkja í Bandaríkjunum um að skylda heilbrigðisstarfsmenn sem starfað hafa í Vestur-Afríkuríkjum þar sem ebólufaraldur hefur geisað til að vera í sóttkví eftir komu sína aftur til landsins sé farin að hafa áhrif á starf þeirra. Fréttastofa Reuters greindi frá því á fimmtudag að stjórnendur Lækna án landamæra væru nú að skoða hvort hætta þurfi verkefnum sem samtökin hafa sinnt á svæðinu. Bandarískur læknir sem starfaði á vegum samtakanna var lagður inn á sjúkrahús í New York-borg í síðustu viku eftir að hafa greinst með ebólu. Í kjölfar þess ákváðu nokkur ríki að skylda heilbrigðisstarfsmenn sem unnið hafa með ebólusmituðum að fara í sóttkví. Framkvæmdastjóri samtakanna, Sophie Delaunay, segir í skriflegu svari til Reuters að dæmi séu um að læknar hafi frestað heimkomu sinni til Bandaríkjanna og ákveðið að dvelja þess í stað í Evrópu í 21 dag en það er hámarkstími sem liðið getur frá smiti þar til að einkenni koma fram. Þá segir hún læknar innan samtakanna hafi fundið þrýsting frá fjölskyldum sínum að fara ekki til Afríku til að aðstoða vegna ebólufaraldursins. Ákvörðun ríkjanna um að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að fara í sóttkví hefur verið harðlega gagnrýnd og bent á að engin vísindaleg rök séu á bakvið hana. Bannið nær yfir alla heilbrigðisstarfsmenn sem sinnt hafa störfum í ríkjum þar sem barist er við að hefta útbreiðslu veirunnar, jafnvel þó að staðfest hafi verið að viðkomandi séu ekki smitaðir af veirunni. Aðeins er vitað um eitt dæmi um að bandarískur heilbrigðisstarfsmaður hafi verið settur í sóttkví eftir að reglurnar voru settar. Það er hjúkrunarkonan Kaci Hickox en staðfest hefur verið með rannsóknum að hún er ekki smituð af veirunni. Henni hefur engu að síður verið gert að vera 21 dag í sóttkví á heimili sínu. Hickox hefur virt þessa kröfu stjórnvalda að vettugi og fór hún í hjólatúr í gær, fimmtudag. Ebóla Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira
Samtökin Læknar án landamæra segir að ákvörðun nokkurra ríkja í Bandaríkjunum um að skylda heilbrigðisstarfsmenn sem starfað hafa í Vestur-Afríkuríkjum þar sem ebólufaraldur hefur geisað til að vera í sóttkví eftir komu sína aftur til landsins sé farin að hafa áhrif á starf þeirra. Fréttastofa Reuters greindi frá því á fimmtudag að stjórnendur Lækna án landamæra væru nú að skoða hvort hætta þurfi verkefnum sem samtökin hafa sinnt á svæðinu. Bandarískur læknir sem starfaði á vegum samtakanna var lagður inn á sjúkrahús í New York-borg í síðustu viku eftir að hafa greinst með ebólu. Í kjölfar þess ákváðu nokkur ríki að skylda heilbrigðisstarfsmenn sem unnið hafa með ebólusmituðum að fara í sóttkví. Framkvæmdastjóri samtakanna, Sophie Delaunay, segir í skriflegu svari til Reuters að dæmi séu um að læknar hafi frestað heimkomu sinni til Bandaríkjanna og ákveðið að dvelja þess í stað í Evrópu í 21 dag en það er hámarkstími sem liðið getur frá smiti þar til að einkenni koma fram. Þá segir hún læknar innan samtakanna hafi fundið þrýsting frá fjölskyldum sínum að fara ekki til Afríku til að aðstoða vegna ebólufaraldursins. Ákvörðun ríkjanna um að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að fara í sóttkví hefur verið harðlega gagnrýnd og bent á að engin vísindaleg rök séu á bakvið hana. Bannið nær yfir alla heilbrigðisstarfsmenn sem sinnt hafa störfum í ríkjum þar sem barist er við að hefta útbreiðslu veirunnar, jafnvel þó að staðfest hafi verið að viðkomandi séu ekki smitaðir af veirunni. Aðeins er vitað um eitt dæmi um að bandarískur heilbrigðisstarfsmaður hafi verið settur í sóttkví eftir að reglurnar voru settar. Það er hjúkrunarkonan Kaci Hickox en staðfest hefur verið með rannsóknum að hún er ekki smituð af veirunni. Henni hefur engu að síður verið gert að vera 21 dag í sóttkví á heimili sínu. Hickox hefur virt þessa kröfu stjórnvalda að vettugi og fór hún í hjólatúr í gær, fimmtudag.
Ebóla Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira