Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 10:47 Frá vorhátíð í Lundarskóla í maí. Mynd/Lundarskóli „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður. Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Sjá meira
„Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður.
Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Sjá meira
Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04