Valur áfram í sextán liða úrslit bikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2014 22:14 Elvar var markahæstur Valsmanna í kvöld með sjö mörk. Vísir/Valli Valur gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann tíu marka sigur, 17-27, á Selfossi í 32-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik en þegar liðin gengu til búningsherbergja var staðan 7-9, Val í vil. Gestirnir gáfu svo í eftir hlé, juku forskotið og unnu að lokum með tíu mörkum. Elvar Friðriksson var markahæstur í liði Vals með sjö mörk, en Geir Guðmundsson kom næstur með fimm. Matthías Örn Halldórsson skoraði mest fyrir Selfoss, eða fimm mörk.Markaskorarar Selfoss: Matthías Örn Halldórsson 5, Egidijus Mikalonis 3, Ómar Vignir Helgason 2, Jóhann Erlingsson 2, Gunnar Páll Júlíusson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sævar Ingi Eiðsson 1, Gunnar Ingi Jónsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Markaskorarar Vals: Elvar Friðriksson 7, Geir Guðmundsson 5, Kári Kristján Kristjánsson 4, Sveinn Aron Sveinsson 4, Guðmundur Hólmar Helgason 3, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Alexander Örn Júlíusson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. 8. nóvember 2014 19:46 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira
Valur gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann tíu marka sigur, 17-27, á Selfossi í 32-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik en þegar liðin gengu til búningsherbergja var staðan 7-9, Val í vil. Gestirnir gáfu svo í eftir hlé, juku forskotið og unnu að lokum með tíu mörkum. Elvar Friðriksson var markahæstur í liði Vals með sjö mörk, en Geir Guðmundsson kom næstur með fimm. Matthías Örn Halldórsson skoraði mest fyrir Selfoss, eða fimm mörk.Markaskorarar Selfoss: Matthías Örn Halldórsson 5, Egidijus Mikalonis 3, Ómar Vignir Helgason 2, Jóhann Erlingsson 2, Gunnar Páll Júlíusson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sævar Ingi Eiðsson 1, Gunnar Ingi Jónsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Markaskorarar Vals: Elvar Friðriksson 7, Geir Guðmundsson 5, Kári Kristján Kristjánsson 4, Sveinn Aron Sveinsson 4, Guðmundur Hólmar Helgason 3, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Alexander Örn Júlíusson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. 8. nóvember 2014 19:46 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira
Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. 8. nóvember 2014 19:46